background

Álbikararnir duga í ófár pönnukökupönnur

Góðar undirtektir voru við tilraunaátaki um söfnun áls í sprittkertum, sem stóð yfir í desember og janúarmánuði undir yfirskriftinni „Gefum jólaljósum lengra líf“.
Frétt og mynd af MBL.is 2.2.2018 sjá nánar hér.

Nánar...

Nýir aðilar taka við sorphirðu á Suðurnesjum – Stefnt að sorpflokkun fljótlega

Nýir aðilar hafa tekið við þjónustusamningum um sorphirðu á Suðurnesjum frá og með 1. febrúar síðastliðnum. Gámaþjónustan tekur við sorphirðunni af Hópsnesi sem hefur séð um hana undanfarin ár og verður sorphirðan með óbreyttu fyrirkomulagi fram í ágúst í sumar.

Þá er undirbúningur í fullum gangi varðandi endurvinnslu heimilisúrgangs á Suðurnesjum og er gert ráð fyrir að tunnum undir endurvinnsluefni verði dreift til allra heimila á næstu misserum og sorpflokkun tekin upp. 

Nánar...

Samingur undirritaður milli PCC Bakki Silicon og Gámaþjónustu Norðurlands

Þann 25 janúar síðastliðinn skrifuðu PCC BakkiSilicon og Gámaþjónusta Norðurlands undir samning um meðhöndlun úrgangs og aukaafurða hjá PCC BakkiSilicon.

Á heimasíðu PCC BakkiSilicon segir að inntak samningsins sé hagkvæm og ábyrg meðhöndlun allra efna sem falla frá starfsemi kísilversins á Bakka við Húsavík.

Nánar...

Ný umhverfis-og öryggisstefna

Gefin hefur verið út ný Umhverfis-og öryggisstefna fyrir Gámaþjónustuna og dótturfélög.  Sjá nánar hér.

Nánar...