Tómas Knútsson foringi Bláa hersins og Jón Steingrímsson framkvæmdastjóri Efnamóttökunar.
Tómas Knútsson foringi Bláa hersins og Jón Steingrímsson framkvæmdastjóri Efnamóttökunar.

Í tilefni af 20 ára afmæli Efnamóttökunnar ákvað stjórnin að stuðla betra og óspilltara umhverfi með því að veita aðila sem vinnur að slíkum málefnum lið.

Fyrir valinu varð Blái herinn sem er þekktur fyrir hreinsunarstörf á Suðurnesjum og víðar, jafnt í fjörum og höfnum sem uppi á landi. Jón Steingrímsson framkvæmdastjóri veitir hér Tómasi Knútssyni, foringja Bláa hersins 250.000 kr. hvatningarstyrk til áframhaldandi baráttu fyrir óspilltu umhverfi!