Umhverfisstofnun stendur fyrir átaki um að draga úr myndun úrgangs í tilefni af Evrópskri nýtniviku, sem stendur yfir dagana 17.-25. nóvember. Að þessu sinni er lögð áhersla á spilliefni.

Hér er að finna upplýsingar um hvaða efni teljast vera spilliefni og hvaða hætta stafar af þeim.