Dæmi um spilliefni frá ýmsum iðngreinum:

 • Bílgreinaiðnaður 
 • Olíur, olíusíur, þynnar, málning, leysiefni, glussi, tvistur, frostlögur, rafgeymar
 • Málningarframleiðsla
 • Olíumálning, vatnsmálning, þynnar, leysiefni, kítti
 • Tannlæknar
 • Sprautunálar, amalgam, framköllunarefni, blýþynnur
 • Lyfjaframleiðsla
 • Útrunnin lyf, sprautunálar, leysiefni
 • Meindýraeyðar
 • Varnarefni, umbúðir undan eitri
 • Prentiðnaður
 • Prentlitir, þynnar, leysiefni, tvistur, tuskur, framköllunarefni, plötuframkallarar
 • Ljósmyndaiðnaður
 • Framköllunarefni
 • Efnalaugar
 • Perklór, flúorefni
 • Matsölustaðir
 • Matarolía
 • Garðyrkja
 • Sveppa- og plöntulyf

Rannsóknarstofur

Leysiefni

Fframköllunarefni

Lífræn efni með halógenum

Sprautunálar

Útrunnin og notuð rannsóknarefni

Kvikasilfur

 • Spilliefnum skal skila í lokuðum umbúðum.
 • Réttar merkingar á ílátum auðvelda flokkun spilliefna.