Vörunúmer

Starfsfólk Efnamóttökunnar hefur sérþekkingu á flokkun spilliefna, eiginleikum þeirra og hvaða hætta fylgir hverjum efnaflokki. Einnig á reglum um merkingar, flutninga, söfnun og geymslu. Í tilvikum þar sem reynir á dýpri skilning á efnafræði en gengur og gerist hefur Efnamóttakan yfir slíkri þekkingu að ráða. Efnamóttakan veitir m.a. ráðgjöf um heppileg söfnunar- og geymsluílát og hefur slík ílát á boðstólum.

Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði*

Ekkert í boði
Ráðgjöf um spilliefni
Ráðgjöf um spilliefni