Vörunúmer

Dancop er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað í Danmörku árið 1975.  Sýn þeirra hefur frá upphafi verið sú að framleiða hágæða umferðar- og öryggisspegla ásamt úrvali af alls kyns öryggisvörum.  Allt er þetta framleitt úr þróuðum plastefnum þar sem framleiðsluferlið er einstakt í sinni röð.  Umferðarspeglar Dancop hafa í gegnum tíðina hjálpað íslendingum að forðast slys á varhugaverðum gatnamótum.

Dancop International GMBH
Wilhelm Rausch-Strasse 15
Peine-Stederdorf
Þýskaland

Skoða heimasíðu Dancop

Ekkert í boði
Dancop logo
Dancop logo