Vörunúmer

MJL er stór framleiðandi sorpgáma í Bretlandi.  Hafnarbakki Flutningatækni hefur flutt inn Front Loader gáma frá þeim síðan um 1990.  FL gámar eru notaðir í pressubíla sem taka upp gámana að framanverðu.  Kosturinn við slíka gáma er sá að einn bílstjóri getur annast losun án aðstoðar.  Samskipti við fyrirtækið hafa verið með miklum ágætum og þá sérstaklega við stofnanda og eiganda, Martin John Lyon, sem er mikill íslandsvinur.

MJL Skipmaster Ltd
Brantons Bridge
Pode Hole
Spalding
England

Skoða heimasíðu MJL

Ekkert í boði
MJL logo
MJL logo