Vörunúmer -

Fjölbreytni í uppröðun og frágangi. Tilbúnar gistieiningar gefa möguleika á að auka gistirými á fljótlegan og hagkvæman hátt. 

Ýmsir aðrir möguleikar í boði, sjá nánar undir ýmis verkefni hér. 

Ekkert í boði
Smyrlabjörg í Suðursveit
Smyrlabjörg í Suðursveit

Nánari lýsing

Fjölbreytni í uppröðun og frágangi. Tilbúnar gistieiningar gefa möguleika á að auka gistirými á fljótlegan og hagkvæman hátt. 

Við bjóðum hagkvæmar húseiningar frá Schafy í Slóvakíu sem hægt er að raða saman á ótal vegu í takt við óskir kaupanda. Eigum einnig hús frá Contimade í Tékklandi í þriggja metra breidd sem getur komið sér vel. Þau hús henta ákaflega vel sem gistieiningar og matsalir með góðri lofthæð og mæta öllum kröfum byggingarreglugerðar. Hönnun og ráðgjöf til staðar, án endurgjalds.  

Gistieiningar í ýmsum stærðum sjá teikningar hér.

Bæklingur um húseiningar, sjá hér.

Nánari upplýsingar í síma 535 2550 eða netfangið hafnarbakki@hafnarbakki.is.  Við erum í Hringhellu 6 í Hafnarfirði. 

 

Tengdar vörur
 • Smáhýsi og vinnubúðir

  Eigum fyrirliggjandi ný eða notuð smáhýsi allt frá litlum stöðluðum vinnuskúrum upp í sérbyggðar skrifstofu- og gistieiningar.  Þetta eru færanlegar húseiningar til sölu eða leigu.  Vinnuflokkar sem vinna við vegagerð, virkjana- og byggingarframkvæmdir þurfa oft tímabundna aðstöðu, svo sem skrifstofur, kaffistofur, geymslur og fleira.  

  Ýmsir aðrir möguleikar í boði, sjá nánar undir ýmis verkefni hér. 

  Verð
 • Salernalausnir

  Salernis- og snyrtieiningar eru fáanlegar í ýmsum stærðum og útfærslum, með eða án baðaðstöðu.  Þetta er tilvalin lausn þar sem þörf er á slíkri aðstöðu í lengri eða skemmri tíma.  

  Ýmsir aðrir möguleikar í boði m.a. frá Danfo, sjá nánar undir ýmis verkefni hér.

  Kynningarmyndband um salernislausnir

  Verð
 • Skrifstofuhúsnæði

  Fullbúið húsnæði með litlum tilkostnaði.  Skrifstofueiningar fást í nokkrum stærðum og óteljandi möguleikar eru á að raða þeim saman eftir óskum kaupanda.  

  Ýmsir aðrir möguleikar í boði, sjá nánar undir ýmis verkefni hér. 

  Verð
 • Vöruskemmur

  Traustar skemmur sem þola vel íslenskt veðurfar.  Vöruskemmur úr stöðluðum einingum tilbúnar til afhendingar með skömmum fyrirvara. Vöruskemmur þessar henta til margvíslegra nota.  Nýtast vel sem lagerhúsnæði eða geymslur í skammtíma eða langtíma lausn.  Í boði eru þrjár megin húsgerðir, hefðbundin eða braggalaga með ávölum eða lóðréttum veggjum.

  Verð