Vörunúmer -

Fullbúið húsnæði með litlum tilkostnaði.  Skrifstofueiningar fást í nokkrum stærðum og óteljandi möguleikar eru á að raða þeim saman eftir óskum kaupanda.  

Ýmsir aðrir möguleikar í boði, sjá nánar undir ýmis verkefni hér. 

Ekkert í boði
Skrifstofur Gámaþjónustunnar í Berghellu
Skrifstofur Gámaþjónustunnar í Berghellu

Nánari lýsing

Fullbúið húsnæði með ltilum tilkostnaði.  Skrifstofueiningar fást í nokkrum stærðum og óteljandi möguleikar eru á að raða þeim saman eftir óskum kaupanda.

Nánari upplýsingar í síma 535 2550 eða netfangið hafnarbakki@hafnarbakki.is.  Við erum í Hringhellu 6 í Hafnarfirði. 

Tengdar vörur
 • Gistieiningar

  Fjölbreytni í uppröðun og frágangi. Tilbúnar gistieiningar gefa möguleika á að auka gistirými á fljótlegan og hagkvæman hátt. 

  Ýmsir aðrir möguleikar í boði, sjá nánar undir ýmis verkefni hér. 

  Verð
 • Smáhýsi og vinnubúðir

  Eigum fyrirliggjandi ný eða notuð smáhýsi allt frá litlum stöðluðum vinnuskúrum upp í sérbyggðar skrifstofu- og gistieiningar.  Þetta eru færanlegar húseiningar til sölu eða leigu.  Vinnuflokkar sem vinna við vegagerð, virkjana- og byggingarframkvæmdir þurfa oft tímabundna aðstöðu, svo sem skrifstofur, kaffistofur, geymslur og fleira.  

  Ýmsir aðrir möguleikar í boði, sjá nánar undir ýmis verkefni hér. 

  Verð
 • Salernalausnir

  Salernis- og snyrtieiningar eru fáanlegar í ýmsum stærðum og útfærslum, með eða án baðaðstöðu.  Þetta er tilvalin lausn þar sem þörf er á slíkri aðstöðu í lengri eða skemmri tíma.  

  Ýmsir aðrir möguleikar í boði m.a. frá Danfo, sjá nánar undir ýmis verkefni hér.

  Kynningarmyndband um salernislausnir

  Verð
 • Vöruskemmur

  Traustar skemmur sem þola vel íslenskt veðurfar.  Vöruskemmur úr stöðluðum einingum tilbúnar til afhendingar með skömmum fyrirvara. Vöruskemmur þessar henta til margvíslegra nota.  Nýtast vel sem lagerhúsnæði eða geymslur í skammtíma eða langtíma lausn.  Í boði eru þrjár megin húsgerðir, hefðbundin eða braggalaga með ávölum eða lóðréttum veggjum.

  Verð