Bjóðum upp á söltun og/eða söndun á bílastæðum, bílaplönum, innkeyrslum og öðrum opnum svæðum. Við þjónustum sveitarfélög, fyrirtæki, stofnanir og húsfélög á öllu höfuðborgarsvæðinu.
Pöntunareyðublað fyrir söltun og söndun er hér.
Saltkista 160 ltr. sem þolir vel íslenska veðráttu. Hún er fyrirferðalítil þar sem hún leggst að vegg. Kistan er til í gulum lit en einnig er hægt að sérpanta aðra liti svo sem rauðan, dökkgrænan og drapplitaðan.
Hér má sjá myndband um 160ltr saltkistur frá Glasdon.
Saltkista 160 ltr. sem þolir vel íslenska veðráttu. Hún er fyrirferðalítil þar sem hún leggst að vegg.
Hér má sjá myndband um 160ltr saltkistur frá Glasdon.
Stór saltkista 400 ltr. sem hentar vel íslenskum aðstæðum. Kistan er í gulum lit en einnig má sérpanta aðra liti.
Myndband um 400ltr saltkistu frá Glasdon.
Saltkista 90 ltr sem þolir vel íslenska veðráttu. Hún fyrirferðalítil og staflanleg því aðveld í geymslu þegar ekki er þörf á salti.
Myndband um 90ltr saltkistu frá Glasdon.
Öflugur saltdreifari frá Glasdon. Tekur allt að 52ltr og getur dreift saltinu í 3 til 7 metra radíus. Myndband um Turbocast 300 saltdreifara má sjá hér að neðan.
Einfaldur saltdreifari frá Glasdon sem tekur allt að 50ltr af salti.
Kt: 711292-3309
Netfang: hafnarbakki[hjá]hafnarbakki.is
Opið virka daga frá 08:00 til 17:00