Nú þegar desember mánuður er genginn í garð þá minnum við á losunardaga fyrir viðskiptavini endurvinnslutunnunnar. 

Hér má sjá áætlunina sem skiptist eftir póstnúmerum. 

 

Ef þörf er á aukalosun þá er hægt að panta slíka með einföldum hætti hér.