Af hverju ætti ég að flokka úrgang?

Nú er mikið talað um umhverfismál og mikilvægi þess að flokka allan úrgang sem best. En skiptir þessi flokkun einhverju máli? Fer þetta ekki hvort sem er allt í sama hauginn? Og hvers vegna ætti ÉG að vera að flokka allt ef HINIR gera það ekki líka?
Lesa meira

Kanntu að flokka heimilissorp og endurvinnsluefni?

Fyrir þremur mánuðum fengu íbúar Suðurnesja fyrir utan heimili sitt grænu tunnuna sem er endurvinnslutunna. Tilgangurinn var að þeir byrjuðu að flokka heimilissorp. Fjarlægja plast og pappír frá öðrum úrgangi sem fellur til á heimilum.
Lesa meira

Lausnir fyrir byggingarmarkaðinn

Gunnar Friðriksson deildarstjóri viðskiptasviðs Gámaþjónustunnar sat fyrir svörum í fylgiriti Fréttablaðsins um byggingariðnað.
Lesa meira

Lífræn söfnun

Það er mjög jákvætt að sífellt fleiri fyrirtæki fara þá leið að flokka lífrænan úrgang sem fellur til frá öðrum úrgangi. Við sækjum lífrænan úrgang í sérsöfnun til viðskiptavina okkar og flytjum til höfuðstöðva okkar í Berghellu.
Lesa meira

Flokkun úrgangs forgangsmál í úrgangsmálum Sunnlendinga

Aukin flokkun úrgangs hefur algjöran forgang í starfi sveitarfélaga á Suðurlandi næstu mánuði, enda er vönduð flokkun forsenda þess að hægt sé að lágmarka magn og kostnað vegna úrgangs sem senda þarf utan til brennslu.
Lesa meira

Aukahlutir fyrir tunnur og kör!

Aukahlutir fyrir tunnur og kör! Tunnugerði, teygjur á lok, veggfestingar ofl.
Lesa meira

Gámaþjónusta Vestfjarða fyllti fyrsta gáminn til moltugerðar um síðustu helgi

Gámaþjónusta Vestfjarða hóf lífræna sofnun sorps í október og hefur tekið saman þessa greinargerð um framgang málsins: Lífræna söfnun fór af stað í lok október og til áramót var vigtað inn 22 tonn. (22.130kg). Aftur á móti fór heimilissorp niður í kringum 35 tonn mánaðarlega. Ef við skoðum bara lífræna sem kom i gegnum heimilistunnu þá erum við að tala um 21%. Annarsvegar erum við komin i 34% sem fer ekki lengur í urðun. Ath. Þessi tölur eru bara yfir nóvember og desember. Við hlökkum mjög til að sjá hvernig þessi tölur þróast áfram. Frétt og mynd af bb.is 10.1.2019
Lesa meira

Vörusala á árinu

Í tilefni þess að árið er senn á enda þá tókum við saman nokkur dæmi af vörum sem hafa verið vinsælar á árinu.
Lesa meira

Gleðileg Jól

Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa meira

Efnamóttakan 20 ára

Lesa meira