Flokkun úrgangs forgangsmál í úrgangsmálum Sunnlendinga

Aukin flokkun úrgangs hefur algjöran forgang í starfi sveitarfélaga á Suðurlandi næstu mánuði, enda er vönduð flokkun forsenda þess að hægt sé að lágmarka magn og kostnað vegna úrgangs sem senda þarf utan til brennslu.
Lesa meira

Aukahlutir fyrir tunnur og kör!

Aukahlutir fyrir tunnur og kör! Tunnugerði, teygjur á lok, veggfestingar ofl.
Lesa meira

Gámaþjónusta Vestfjarða fyllti fyrsta gáminn til moltugerðar um síðustu helgi

Gámaþjónusta Vestfjarða hóf lífræna sofnun sorps í október og hefur tekið saman þessa greinargerð um framgang málsins: Lífræna söfnun fór af stað í lok október og til áramót var vigtað inn 22 tonn. (22.130kg). Aftur á móti fór heimilissorp niður í kringum 35 tonn mánaðarlega. Ef við skoðum bara lífræna sem kom i gegnum heimilistunnu þá erum við að tala um 21%. Annarsvegar erum við komin i 34% sem fer ekki lengur í urðun. Ath. Þessi tölur eru bara yfir nóvember og desember. Við hlökkum mjög til að sjá hvernig þessi tölur þróast áfram. Frétt og mynd af bb.is 10.1.2019
Lesa meira

Vörusala á árinu

Í tilefni þess að árið er senn á enda þá tókum við saman nokkur dæmi af vörum sem hafa verið vinsælar á árinu.
Lesa meira

Gleðileg Jól

Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa meira

Efnamóttakan 20 ára

Lesa meira

Mikilvægt að vanda sig við flokkun á heimilisúrgangi

Mikil vitundavakning um umhverfisvernd hefur orðið í samfélaginu okkar síðustu ár og eru flestir orðnir meðvitaðir um að fara vel með jörðina okkar. Einn mikilvægur þáttur í því er að flokka heimilisúrganginn okkar svo hægt sé að endurvinna hann sem mest. Í daglegri neyslu fellur til mikið af úrgangi sem í flestum tilfellum mengar jörðina okkar á einn eða annan hátt.
Lesa meira

Endurvinnsla á plasti

Yfirlýsing frá Gámaþjónustunni hf. vegna umfjöllunar um plast í fjölmiðlum.
Lesa meira

Endurvinnslutunnan - desember

Hér má sjá desember áætlun fyrir viðskiptavini endurvinnslutunnunnar.
Lesa meira

Aukahlutir fyrir tunnur og kör

Við erum með festingar af ýmsum gerðum fyrir tunnur og kör.
Lesa meira