Endurvinnslutunnan er 240 ltr. ætluð undir endurvinnanlegt efni frá heimilum.

Í Endurvinnslutunnuna getur þú sett sex flokka af umbúðum. Öll dagblöð/tímarit,pappír(bæklingar, umslög og ruslpóstur), sléttur pappi/bylgjupappi(s.s. hreinir pizzukassar og morgunkornspakkar), málmar(s.s. niðursuðudósir og lok af glerkrukkum), fernur(skolaðar og samanbrotnar) og plastumbúðir(s.s. sjampóbrúsar, plastdósir, plastpokar,áleggsbréf, kaffiumbúðir og snakkpokar) má setja laust í tunnuna.

Endurvinnslutunnan

Með því að flokka endurnýtanlegan úrgang leggur þú umhverfinu lið, minnkar urðun og eykur endurvinnslu til hagsbóta fyrir alla. 

Leiðbeiningablað á Íslensku, Ensku og Pólsku 

Endurvinnslutunnan losunarplan ET árið 2019

Hægt er að panta endurvinnslutunnuna hér:  
Nánari upplýsingar um Endurvinnslutunnuna í okkar vefverslun hér: