Greinir  Greinir dagblöð  Greinir lífrænt  Greinir pappi  Greinir pappír  

Greinir er persónu- og tákngervingur Gámaþjónustunnar hf. Hann stendur fyrir þá áherslu sem fyrirtækið leggur á að fólk flokki og greini í sundur úrgang og endurvinnsluefni sem til falla við dagleg störf í leik og starfi. Nafn hans var valið úr fjölda tillagna í verðlaunaleik þar sem þátttakendur stungu upp á viðeigandi nafni.  Hér að neðan er hægt að sækja litabók og prenta hana út og lita. 

Sækja litabók