Mikilvægi merkingar íláta

  

Til þess að auðvelda flokkun, hvort sem er á heimilum eða í fyrirtækjum er mikilvægt að ílátin séu vel merkt. 

Hér að neðan eru dæmi um merkingar fyrir ílát sem geta auðveldað flokkun. 

 

 

 Íslenska / A4

Plastumbúðir       

 Málmar

Lífrænt

Bylgjupappi

Blandaður pappi og pappír

Skilagjaldsumbúðir

Enska / A4

Metals

Organic

Corrugated cardboard

Mixed paper

Deposit Beverage

 Plastic packaging

 

                                          Íslenska, English & Polski / A4

 

 Blandaður úrgangur

Bylgjupappi 

Lífrænt

Málmar

Blandaður pappi og pappír

Plastumbúðir

 

Inná vefsíðu Fenúr - Fagráðs um endurnýtingu úrgangs má einnig kaupa staðlaðar merkingar. Sjá nánar hér