610

Almennur úrgangur

Sorphirðudagatal 2019

Óflokkað til urðunar

• Bleiur og dömubindi
• Úrgangur frá gæludýrahaldi
• Fataefni, léreft og sterkar þurrkur svo sem Tork
• Matarmengaðar umbúðir
• Tannkrems- og áleggstúpur
• Ryksugupokar
• Sígarettustubbar
• Sælgætis- og snakkumbúðir

Endurvinnslutunnan

Sorphirðudagatal 2019

Sett beint laust í tunnuna.

Dagblöð og tímarit.
Skrifstofupappír, bæklingar, umslög og ruslpóstur.
Sléttur pappi/bylgjupappi s.s. hreinir pizzukassar og morgunkornspakkar

Sett í poka (helst glæra), hver flokkur fyrir sig.

Málmar s.s. niðursuðudósir og lok af glerkrukkum.
Fernur. (Allar teg. en vel skolaðar)
Plastumbúðir s.s. sjampóbrúsar, plastdósir og plastpokar

Lífrænn úrgangur

Sorphirðudagatal 2019

Lífrænt til moltugerðar
• Ávextir og ávaxtahýði
• Grænmeti og grænmetishýði
• Egg og eggjaskurn
• Kjöt- og fiskafgangar + bein
• Mjöl, grjón, pizza og pasta
• Brauðmeti, kex og kökur
• Kaffikorgur og kaffipokar
• Teblöð og tepokar
• Mjólkurvörur og grautar
• Pottaplöntur og blóm
• Kámugar pappírsþurrkur